- Notkunarskilmálar
Velkominn á heimasíðuna okkar. Ef þú heldur áfram að flétta og nota þessa vefsíðu samþykkir þú að fara með og vera bundin af eftirfarandi skilmála og skilyrði fyrir notkun,Sem um tengsl Cybo félagsins með þér í tengslum við þessa vefsíðu. Hugtakið 'okkur' eða 'við' vísar til Cybo fyrirtækisins.Hugtakið 'þú' vísar til notenda eða áhorfanda á heimasíðu okkar. Notkun á þessari vefsíðu er háð eftirfarandi notkunarskilmálum.
- Efni þessarar vefsíðu er einungis ætlað þér til upplýsinga og einkanotkunar. Vera má að efni hennar breytist án fyrirvara.
- Efni þessa skjals getur einnig breyst. Algengasta útgáfan mun vera tiltæk á þessari síðu.
- Hvorki við né þriðju aðilar, ábyrgjumst eða tryggjum nákvæmni, tímalega nákvæmni, afköst, fullbúning eða hentugleika þeirra upplýsinga og þess efnis sem er að finna á vefsíðu þessari, hver sem tilgangur þeirra er. Þú samþykkir að ónákvæmni eða villur geti verið til staðar í upplýsingum þessum og efni og við höfnum allri ábyrgð á ónákvæmni eða villum að því marki sem lög leyfa.
- Þú ert ábyrg(ur) fyrir notkun þinni á upplýsingum eða efni vefsíðu þessarar og við berum enga ábyrgð á upplýsingum þessum eða efni. Þú berð ábyrgð á og tryggir að vörur, þjónusta eða upplýsingar sem hægt er að fá á þessari vefsíðu standist kröfur þínar.
- Öll vörumerki sem líkt er eftir á þessari síðu sem ekki eru í eigu stjórnanda hennar eða heimiluð fyrir hann, eru tekin fram á síðunni.
- Vera má að á þessari vefsíðu birtist tenglar á aðrar vefsíður. Tilgangur tengla þessa er að veita þér nánari upplýsingar. Þeir þýða ekki að við föllumst á efni vefsíðanna. Við berum ekki ábyrgð á efni vefsíðanna sem tenglarnir leiða til.
- Þessar upplýsingar skal ekki nota til birtingar á almenningsstöðum.
- Notkun þín á vefsíðu þessari og öll deilumál sem orsakast vegna notkunar þinnar á henni, heyra undir lög Bandaríkjanna.
- Þú getur ekki notð Cybo til að senda inn efni eða tak þátt í neinni hegðun sem brýtur á bága eða brýtur á réttindum annara, þ.m.t, án takmörkunar, einkaleifi, vörumerki, viðskifti, leyndarmál, höfundarétt, kynningar, næði eða annar eignaréttur.
- Við notumst við ýmsar Google þjónustur eða API's (t.d. Google Maps API). Með því að nota þjónustu okkar skuldbindur þú þig við að fylgja Þjónustuskilmálum Google.
- Ef tungumálamismunur er á þessum skilmálum skal enska útgáfan gilda
Þakka þér fyrir áhugann á Cybo.